Mál­þing um brjósta­krabba­mein: Doktor Google & Google Maps

  • 16.10.2018, 17:00 - 18:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Málþing um brjóstakrabbamein verður að Skógarhlíð 8 þriðjudaginn 16. október 2018 kl. 17:00-18:30 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins
og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Dagskrá

  • Setning: Brynja Gunnarsdóttir, formaður Brjóstaheilla - Samhjálpar kvenna
  • Skimun fyrir brjóstakabbameinum: Ágúst Ingi Ágústsson, yfirlæknir á Leitarstöðinni
  • Hlutverk endurhæfingar í meðferð krabbameina: Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum
  • Starfsendurhæfing í kjölfar krabbameins:  Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk
  • „Mín leið” kynning á námskeiði: Sigrún Lillie Magnúsdóttir, forstöðumaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins
  • Læknuð en löskuð: Reynslusaga - Hildur Baldursdóttir
  • Umræður

Fundarstjóri er Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands

Málþingið er öllum opið


Var efnið hjálplegt?