Kynningarfundur: Stuðnings­hópur fyrir enskumælandi konur

  • 16.5.2019, 16:30 - 17:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélagsins starfrækir stuðningshóp fyrir enskumælandi konur.

Hópurinn er ætlaður þeim sem eru með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Boðið er uppá jafningjafræðslu og jafningjastuðning.

Miðvikudaginn 16. maí kl. 16:30-17:30 verður fræðslu- og kynningarfundur þessa stuðningshóps. 

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Opið er mánudaga til miðvikudaga kl. 9-16, fimmtudaga kl. 9-18 og föstudaga kl. 9-14. Fagfólk svarar í síma 800 4040kl. 10-15. Einnig er hægt að hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið radgjof@krabb.is.


Var efnið hjálplegt?