Krabba­meins­félag Árnes­ssýslu: Fyrir­lestur um kvíða

  • 8.9.2022, 17:00 - 18:00, Krabbameinsfélag Árnessýslu

Fimmtudaginn 8. september kl.17:00 verður Elfar Þór Bragason sálfræðingur með fyrirlestur um kvíða hjá Krabbameinsfélagi Árnesssýslu.

Kvíði er lífeðlislegt viðbragð sem við höfum öll en stundum reynist þetta viðbragð okkur
ofviða og verður hamlandi í daglegu lífi.

Hvetjum ykkur til að mæta á þennan gagnlega fyrirlestur sem á erindi við okkur öll.

Fyrirlesturinn er í húsnæði Krabbameinsfélags Árnesssýslu að Eyrarvegi 31 á Selfossi. Fyrirlesturinn er öllum opinn öllum að kostnaðarlausu.


Var efnið hjálplegt?