UPPSELT á jólanámskeiðið: Næringarríkt nammi - fyrirlestur, sýnikennsla og smakk
Sýnikennsla og smakk af næringarríku nammi og konfekti. Farið verður yfir hvernig hægt að gera baksturinn hollari. Skoðum næringarrík hráefni.
Ræðum um blóðsykurstjórnun, er hægt að sigra sykurpúkann?
- UPPSELT ER Á NÁMSKEIÐIÐ.
Námskeiðið verður fimmtudaginn 7. desember kl. 12:00-13:30 og er opið fyrir alla sem áhuga hafa en nauðsynlegt er að skrá sig á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040. - Ekkert þátttökugjald.
Leiðbeinandi: Oddrún Helga Símonardóttir, Heilsumarkþjálfi IIN.
Oddrún er búin að halda matreiðslunámskeið í tæp 10 ár.
Sjá nánar upplýsingar á www.heilsumamman.is