Tímabundin frestun: Hugræn atferlis­meðferð 2/4

  • 15.4.2021, 13:30 - 15:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

25.03.2021 - Til að tryggja öryggi þeirra sem sækja til okkar viðburði og fræðslu höfum við ákveðið að fresta námskeiðinu tímabundið. Hvetjum alla sem skráðir eru á námskeið hjá okkur til að fylgjast með tölvupósti og frekari upplýsingum á næstu dögum.


Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Námskeiðið hófst 8. apríl og er fjögur skipti, vikulega á fimmtudögum kl. 13:30-15:30. Þátttökugjald er kr. 2.000.

Námskeiðið er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur.

  • Leiðbeinandi er Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi.

Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040


Var efnið hjálplegt?