• Hugræn atferlismeðferð (HAM) við svefntruflunum.

HAM við svefnleysi 3/5

  • 15.11.2022, 14:00 - 15:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri?

Námskeiðið hófst 1. nóvember og er vikulega í fimm skipti á þriðjudögum kl. 14:00-15:30. Ekkert þátttökugjald.

Leiðbeinendur eru dr. Erla Björns og Inga Rún Björnsdóttir sálfræðingar.

  • Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum.
  • Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040

Var efnið hjálplegt?