Hádegisfyrirlestur: Nálarstungu­meðferð

  • 14.9.2016, 12:00 - 12:50, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Miðvikudaginn 14. september 2016 kl. 12:00-12:50 mun Ágústa Kristín Andersen hjúkrunar- og nálarstungufræðingur fjalla um nálarstungur við verkjum, ógleði, hægðatregðu o.fl. og hvernig sú aðferð getur nýst sem viðbótarmeðferð fyrir þá sem eru að takast á við krabbamein.

Boðið verður upp á ilmandi brauð frá Brauðhúsinu í Grímsbæ.

Allir velkomnir!

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Opið virka daga kl. 9:00-16:00. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13:00-15:00.


Var efnið hjálplegt?