Hádegisfyrirlestur: Áhrif næringar á andlega og líkamlega líðan

  • 13.4.2016, 12:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Miðvikudaginn 13. apríl 2016 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar.

Birna G. Ásbjörnsdóttir ráðgjafi í næringarlæknisfræði fjallar um áhrif næringar á andlega og líkamlega líðan. Hversu miklu máli skiptir að þarmaflóran sé í jafnvægi og tengsl mataræðis við langvarandi bólgur.

Boðið verður upp á ilmandi brauð frá Brauðhúsinu í Grímsbæ og ost og smjör frá Mjólkursamsölunni.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Opið virka daga kl. 9:00-16:00. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13:00-15:00.
Netfang: radgjof@krabb.is.


Var efnið hjálplegt?