Hádegis­fyrir­lestur: Karl­mennska í krísu

  • 6.3.2019, 12:00 - 12:50, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Miðvikudaginn 6. mars 2019 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar.

Sigurjón Þórðarson stjórnunarráðgjafi og Einar Þór Jónsson lýðheilsufræðingur fjalla um ýmsar hliðar karlmennskunnar. 

Er nema von að margir karlmenn viti ekki í hvorn fótinn á að stíga, eiga þeir að vera svona eða hinsegin? Mjúkir eða harðir? Ágengir eða eftirlátssamir?

Boðið verður upp á ilmandi brauð frá Brauðhúsinu í Grímsbæ, te frá Tefélaginu og smjör/ost frá Mjólkursamsölunni.


Var efnið hjálplegt?