Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd 4/5

  • 8.11.2022, 13:00 - 15:00, Fjarfundur

Kenndar verða ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd. Við lærum að tileinka okkur leiðir til að sýna okkur meiri mildi og skilning þegar eitthvað bjátar á í stað gagnrýni. Núvitundin hjálpar okkar að ná meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar.

Fjarnámskeiðið hófst 18. október og er fimm skipti, vikulega á þriðjudögum kl. 13:00 -15:00. Ekkert þátttökugjald.

  • Leiðbeinandi er Anna Dóra Frostadóttir klínískur sálfræðingur.
  • Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040

Var efnið hjálplegt?