Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 25.-29. september

  • 25.9.2017, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 25. september

14:00-15:15 Minnisnámskeið. Leiðbeinandi: Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur. 2/2.

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landspítala, Grensási (skráning í s. 543 9319)

Þriðjudagur 26. september

10:00-12:00 Gott útlit - betri líðan. Námskeið. Leiðbeinandi: Snyrtisérfræðingur frá Lancome.

13:00-15:00 Tíbetskar öndunaræfingar. Leibeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin.

Miðvikudagur 27. september

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Verið velkomin.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir.

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landspítala, Grensási (skráning í s. 543 9319)

17:00-18:00 Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum. Rabbfundur. Velkomin.

Fimmtudagur 28. september

10:00-11:00 Áfallamiðað jóga. Leiðbeinandi: Margrét Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og jógakennari. 3/8.

13:00-15:00 Handavinnu- og bókakaffið. Láttu sjá þig.

13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. S. 540 1911.

14:00-16:00 Hugræn atferlismeðferð (HAM). 4/4. Leiðbeinandi: Gunnjóna Una félagsráðgjafi.

Föstudagur 29. september

13:00-15:00 Viðtalstími hjúkrunarfræðings.

Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Námskeiðin eru ætluð konum sem eru í krabbameinsmeðferð. Næsta námskeið er þriðjudaginn 26. september, kl. 10:00-12:00.

Skráning: radgjof@krabb.is / s: 800 4040. Ekkert þátttökugjald.

Núvitund fyrir ungmenni

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy (MBCT) og er ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 19. október 2017 kl.16:30 og stendur til kl. 18:00. Ekkert þátttökugjald.

Leiðbeinandi er Edda Margrét Guðmundsdóttir sálfræðingur. 


Var efnið hjálplegt?