Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 16.-20. október

  • 16.10.2017, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 16. október

10:00-11:00 Áfallamiðað jóga. Leiðbeinandi: Margrét Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og jógakennari. 7/8

Þriðjudagur 17. október

13:00-13:40 Tíbetskar öndunaræfingar. Leibeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin.

17:15-19:00 Fræðsludagur hjá Krafti. Innanmein eða krabbamein. Dr. Ólína K. Þorvarðardóttir þjóðfræðingur.

Miðvikudagur 18. október

11:30-12:00  Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Lilja Jónasdóttir hjúkrunarfræðingur.

12:00-12:50  Mataræði í veikindum . Jóhanna Torfadóttir næringafræðingur.

13:00-13:30  Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir.

14:00-15:30  Svefnnámskeið. Leiðbeinandi: Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur. 1/5

Fimmtudagur 19. október

10:00-11:00 Áfallamiðað jóga. Leiðbeinandi: Margrét Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og jógakennari. 8/8.

13:00-15:00 Handavinnu- og bókakaffið. Láttu sjá þig.

13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. S. 540 1911.

14:00-16:00 Hugræn atferlismeðferð (HAM). Námskeið. Leiðbeinandi: Gunnjóna Una félagsráðgjafi. 2/4.

16:00-17:00 Lungnahópurinn. Rabbfundur.

16:30-18:00  Núvitund fyrir ungmenni. Námskeið. Leiðbeinandi: Edda Margrét sálfræðingur.

Föstudagur 20. október

13:00-15:00 Símatími sálfræðings.

17:00-19:00  Afmælisfundur: Þrjátíu ára afmæli Styrks .

Fyrirlestraröð: Fræðsludagur hjá Krafti

Næsti fyrirlestur verður þriðjudaginn 17. október kl. 17:15.

Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur, skoðar veikindi til forna og fjallar um lækningaaðferðir á innanmeinum sem hugsanlega hafa verið krabbamein. Allir velkomnir!

Hádegisfyrirlestur: Mataræði í veikindum

Miðvikudaginn 18. október kl.12:00-12:50 mun Jóhanna Torfadóttir næringarfræðingur og doktor í lýðheilsuvísindum fjalla um mataræði í veikindum.

Brauð frá Brauðhúsinu í Grímsbæ, te frá Tefélaginu og viðbit frá Mjólkursamsölunni. Allir velkomnir!


Var efnið hjálplegt?