Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 14.-18. mars

  • 14.3.2016, 8:30 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 14. mars

11:30-12:00 Qigong hugleiðsla . Allir velkomnir.
13:00-14:30 Velkomin í núið – frá streitu til sáttar. Námskeið. Leiðb.: Margrét Bárðardóttir sálfræðingur. 3/8
17:00-19:00 Styrkur. Opið hús. Allir velkomnir.

Þriðjudagur 15. mars

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Mæting tímanlega.
13:30-15:30 Hugræn atferlismeðferð (HAM). Námskeið. Leiðb.: Gunnjóna Una félagsráðgjafi. 4/4

Miðvikudagur 16. mars

11:30-12:00 Qigong hugleiðsla. Allir velkomnir.
12:00-12:50 Hádegisfyrirlestur: Geta vísindi og buddismi átt samleið? Laufey Tryggvadóttir.
13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein . Allir velkomnir.
16:00-17:30 Ert þú með bjúg á handlegg? Námskeið. Leiðb.: Marjolein og María Björk sjúkraþjálfarar. 3/3

Fimmtudagur 17. mars

13:00-15:00 Handavinnuhornið. Láttu sjá þig.
13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. Sími 540 1900.
16:00-18:00 Ágjöf. Umræðuhópur fyrir nýgreinda karlmenn. Leið.: Rudolf Adolfsson. 2/2

Föstudagur 18. mars

09:15-10:15 Qigong heilsuæfingar Hópur 1. 4/6
13:30-15:00 Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi. Námskeið. Leiðb: Erla Björnsdóttir sálfræðingur. 5/5

Hádegisfyrirlestur: Geta vísindi og búddismi átt samleið?

Miðvikudaginn 16. mars kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar.

Laufey Tryggvadóttir framkvæmdastjóri ræðir um vísindi og búddisma. Sérstök símaþjónusta vegna Mottumars

Símaráðgjöf Ráðgjafarþjónustunnar

Svarað er í síma 800 4040 virka daga kl. 13-15.

14. mars: Edda M. Guðmundsdóttir sálfræðingur.
15. mars: Lára G. Sigurðardóttir læknir.
16. mars: Lóa Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur.
17. mars: Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur.
18. mars: Lóa Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-16. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13-15.


Var efnið hjálplegt?