Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 13.-17. nóvember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

  • 13.11.2017 - 17.11.2017, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 13. nóvember

09:30-10:30  Áfallamiðað jóga. Leiðbeinandi: Margrét Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og jógakennari. 6/8.

13:00-14:30  Núvitund frá streitu til sáttar. Námskeið. Leiðbeinandi: Margrét Bárðardóttir sálfræðingur. 2/4. 

14:45-15:15  Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landspítala, Grensási. Skráning í síma 543 9319.

15:00-16:00  Minnisnámskeið. Leiðbeinandi: Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur. 1/2.

Þriðjudagur 14. nóvember

13:00-13:40 Tíbetskar öndunaræfingar. Leibeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin.

14:00-16:00  Hugræn atferlismeðferð (HAM). Námskeið. Leiðbeinandi: Gunnjóna Una félagsráðgjafi.

14:00-16:00  Að missa maka á efri árum. Stuðningshópur hjá Ráðgjafarþjónustunni (hópur 1).

Miðvikudagur 15. nóvember

11:30-12:00  Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Opnir tímar alla miðvikudaga.

12:05-12:50  Hádegisfyrirlestur: Náttúruvörur og krabbamein. Freyja Jónsdóttir lyfjafræðingur.

13:00-13:30  Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir.

14:45-15:15  Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landsspítala, Grensási (skráning í s. 543 9319).

16:00-18:00  Sogæðabjúgsnámskeið. Leiðbeinendur: Marjolein og María Björk sjúkraþjálfarar.

Fimmtudagur 16. nóvember

09:30-10:30  Áfallamiðað jóga. Leiðbeinandi: Margrét Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og jógakennari. 7/8.

13:00-15:00  Handavinnu- og bókakaffið. Láttu sjá þig.

13:00-15:00  Styrkur. Viðtalstími. S. 540 1911.

16:00-17:30  Qigong, hugleiðingar. Fyrirlesari Þóra Halldórsdóttir. Skráning: radgjof@krabb.is .

Föstudagur 17. nóvember

13:00-15:00  Símatími félagsráðgjafa.

náttúruvörur og krabbameinHádegisfyrirlestur: Náttúruvörur og krabbamein

Miðvikudaginn 15. nóvember, kl. 12:05-12:50  verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. 

Freyja Jónsdóttir klíniskur lyfjafræðingur mun fjalla um notkun á náttúruvörum í veikindum og krabbameinsmeðferð. Hún mun leiðbeina um notkun áreiðanlegra upplýsingaveita um náttúruvörur. Léttar veitingar, allir velkomnir.

Fylgstu með okkur á Facebook

Ráðgjafarþjónustan notar sér Facebook til að miðla upplýsingum um námskeið, fyrirlestra og fjölbreytta viðburði. Smelltu á hnappinn hér að neðan, „lækaðu” síðuna og þá fylgist þú betur með!

Facebook-hnappur-radgj-350


Var efnið hjálplegt?