Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 11.-15. apríl

  • 11.4.2016, 8:30 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur  11. apríl

11:30-12:00  Qigong hugleiðsla  Allir velkomnir.

13:00-14:30 Velkomin í núið – frá streitu til sáttar. Námskeið. Leiðbeinandi: Margrét Bárðardóttir sálfræðingur. 5/8

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni.  Endurhæfingardeild Landspitala, Grensási (skráning í síma 543 9313 .

Þriðjudagur  12. apríl

09:15-10:15 Qigong heilsuæfingar. 4/10

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Mæting tímanlega

14:00-15:30 Að setja saman vísur. Námskeið.  Leiðbeinandi: dr.Ragnar Ingi Aðalsteinsson hagyrðingur. 2/2

Miðvikudagur  13. apríl

11:30-12:00 Qigong hugleiðsla  Allir velkomnir.

12:00-12:50  Hádegisfyrirlestur.  Áhrif næringar á andlega og líkamlega líðan. Fyrirlesari: Birna B. Ásbjörnsdóttir ráðgjafi í næringarlæknisfræði.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir.

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni.  Endurhæfingardeild Landspitala, Grensási (skráning í sími 543 9313).

17:00-18:00  Lungnahópurinn. Rabbfundur.

Fimmtudagur  14. apríl

13:00-15:00  Handavinnuhornið. Láttu sjá þig. 

13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. Sími 540 1900.

Föstudagur  15. april

09:15-10:15 Qigong heilsuæfingar. 5/10

14:00-15:30 Halda mátt um hjarta þitt.  Námskeið.  Leiðbeinandi Brynhildur Scheving Þorsteinsson. 2/3

Hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 13. apríl: Áhrif næringar á andlega og líkamlegan líðan.

Birna G. Ásbjörnsdóttir ráðgjafi í næringarlæknisfræði fjallar um hversu miklu máli skiptir að þarmaflóran sé í jafnvægi og tengsl mataræðis við langvarandi bólgur.

Hópslökun alla þriðjudaga

Hópslökun alla þriðjudaga frá klukkan 11.30-12.00.  Skráning óþörf. Allir velkomnir. 

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Opið virka daga kl. 9:00-16:00. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13-15.


Var efnið hjálplegt?