Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 10.-21. apríl

  • 7.4.2017 - 21.4.2017, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 10. apríl

13:00-14:30 Núvitund - frá streitu til sáttar. Námskeið. Leiðbeinandi: Margrét Bárðardóttir sálfræðingur. 4/4

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingadeild Landspítala, Grensási (skráning í s. 543 9319)

Þriðjudagur 11. apríl

13:00-13:40 Tíbetskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir.  Verið velkomin.

13:30-15:30 Hugræn atferlismeðferð (HAM). Námskeið. Leiðbeinandi: Gunnjóna Una félagsráðgjafi. 5/5

Miðvikudagur 12. apríl

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Verið velkomin.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingadeild Landspítala, Grensási (skráning í s. 543 9319).

Þriðjudagur 18. apríl

13:00-13:40 Tíbetskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin.

Miðvikudagur 19. apríl

11:30-12:00 Gong hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Leiðbeinandi: Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir. Verið velkomin.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingadeild Landspítala, Grensási (skráning í s. 543 9319).

Föstudagur 21. apríl

13:00-14:00 Viðtalstími félagsráðgjafa.

Gleðilega páska!

Starfsfólk Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins óskar landsmönnum gleðilegra páska og gleðilegs sumars með þökk fyrir samstarfið í vetur.

Paskafugl


Var efnið hjálplegt?