Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 7.-11. nóvember

  • 7.11.2016, 8:30 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 7. nóvember

13:00-14:30 Velkomin í núið - frá streitu til sáttar. Námskeið. Leiðbeinandi: Margrét Bárðardóttir. 7/8

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingadeild Landspítala, Grensási. Skráning í síma 543 9319.

Þriðjudagur 8. nóvember

13:00-13:40 Tíbeskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin!

Miðvikudagur 9. nóvember

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Verið velkomin.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

13:00-15:00 Handavinnu-og bókakaffið. Láttu sjá þig!

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingadeild Landspítala, Grensási. Skráning í síma 543 9319.

Fimmtudagur 10. nóvember

13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. Sími 540 1911.

16:00-17:00 Lungnahópur. Rabbfundur að Skógarhlíð 8. Velkomin.

16:30-18:00 Núvitund fyrir ungmenni - framhaldsnámskeið. Leiðbeinandi: Edda Margrét Guðmundsdóttir. 2/4

Föstudagur 11. nóvember

13:00-15:00 Viðtalstími félagsráðgjafa, sími 800 4040.

Námskeið: Minnisnámskeið

Minnisnámskeið verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um einbeitingu og minni og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.


Mánudagana  21. og 28. nóvember kl.14:00-15:00. Leiðbeinandi er Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur. Ekkert þátttökugjald.

 Skráning radgjof@krabb eða 800 4040.


Var efnið hjálplegt?