Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 5.-10. desember

  • 5.12.2016, 8:30 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 5. desember

14:00-15:00 Minnnisnámskeið. Leiðbeinandi: Þorri Snæbjörnsson. 1/2

Þriðjudagur 6. desember

13:00-13:40 Tíbeskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin!

13:30-15:30 Hugræn atferlismeðferð (HAM). Námskeið. Leiðbeinandi: Gunnjóna Una Guðmundsdóttir. 4/4

14:00-15:30 Að missa maka á efri árum. Stuðningshópur hjá Ráðgjafarþjónustunni (hópur 1). 4/6

Miðvikudagur 7. desember

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Verið velkomin.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

14:00-15:30 Að missa maka á efri árum. Stuðningshópur hjá Ráðgjafarþjónustunni (hópur 2). 4/6

17:00-18:00 Aðventufundur Góðra hálsa og krabbamein í kvenlíffærum. Upplestur, tónlist og veitingar.

Fimmtudagur 8. desember

13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. Sími 540 1911/ 896 5808.

13:00-15:00 Handavinnu-og bókakaffið. Láttu sjá þig!

Föstudagur 9. desember

13:00-15:00 Viðtalstími hjúkrunarfræðings, sími 800 4040.

20:00-21:00 Rabbfundur Nýrrar raddar, samtaka fólks sem misst hefur raddbönd vegna krabbameins. 

Laugardagur 10. desember

15:00-17:00 Jólafagnaður Styrks. Upplestur, veitingar og fleira. Verið velkomin! 

Tíbeskar öndunaræfingar

Alla þriðjudaga kl. 13:00-13:40 býður Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins uppá öndunaræfingar. Tilgangur æfinganna er að hámarka flutning súrefnis til vefja líkamans, styrkja hann og efla orku.

Leiðbeinandi er dr. Sigurlína Davíðsdóttir sálfræðingur og Professor Emerita.

Allir velkomnir!


Var efnið hjálplegt?