Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 30. janúar-3. febrúar

  • 30.1.2017, 9:00 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 30. janúar

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingadeild Landspítala, Grensási. Skráning í síma 543 9319.

Þriðjudagur 31. janúar

13:00-13:40 Tíbeskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: Dr.Sigurlína Davíðsdóttir.  Verið velkomin.

13:30-15:30 Hugræn atferlismeðferð (HAM). Námskeið. Leiðbeinandi: Gunnjóna Una félagsráðgjafi. 3/4

16:15-17:30 Yin Yoga. Námskeið. Leiðbeinendur:  Lára  G.Sigurðardóttir og Ólöf Maria Jóhannsdóttir.  4/4

Miðvikudagur 1. febrúar

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.  Verið velkomin.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingadeild Landspítala, Grensási. Skráning í síma 543 9319.

17:00-18:00 Góðir hálsar. Rabbfundur.

Fimmtudagur 2. febrúar

13:00-15:00 Styrkur.  Viðtalstími. Sími 540 1911.

13:00-15:00 Handavinnu- og bókakaffið.  Láttu sjá þig.

13:00-15:00 Góðvild í eigin garð og annarra. Námskeið. Leiðbeinandi: Brynhildur Sch. sálfræðingur. 1/3

16:00-17:00 Qi-gong heilsuæfingar og hugleiðsla. Leiðbeinandi: Þóra Halldórsdóttir. 3/3

20:00-21:00 Fræðslufundur Stómasamtakanna. Bætt þjónusta við stómaþega. Hjúkrunarfræðingur frá Lyfju mætir á fundinn.

Föstudagur 3. febrúar

13:00-15:00 Viðtalstími hjúkrunarfræðins. Sími 800 4040.

Námskeið: Góðvild í eigin garð og annarra - Mindful Self-Compassion

Námskeiðið hefst fimmtudaginn 2. febrúar 2017 kl.13:00-15:00 og er vikulega í þrjú skipti og ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein. 

Leiðbeinandi er Brynhildur Scheving Thorsteinsson, klínískur sálfræðingur.

Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040 . Þátttökugjald er 3.000 kr.


Námskeið: Hugfræn atferlismeðferð við svefnleysi

Námskeiðið hefst fimmtudaginn 9. febrúar 2017 kl. 13:30-15:00 (5 skipti) ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur þeirra.

Leiðbeinandi er Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur.

Skráning á radgjof@krabb.is eða síma 800 4040. Þátttökugjald er 5000 kr.


Var efnið hjálplegt?