Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 28. nóvember - 2. desember 2016

  • 28.11.2016, 8:30 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 28. nóvember

14:00-15:00 Minnnisnámskeið. Leiðbeinandi: Þorri Snæbjörnsson. 2/2

Þriðjudagur 29. nóvember

13:00-13:40 Tíbeskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin!

13:30-15:30 Hugræn atferlismeðferð (HAM). Námskeið. Leiðbeinandi: Gunnjóna Una Guðmundsdóttir. 3/4

14:00-15:30 Að missa maka á efri árum. Stuðningshópur hjá Ráðgjafarþjónustunni (hópur 1). 3/6

16:30-17:30 Rabbfundur: Aukaverkanir andhormónalyfja. Opinn spjallfundur fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein.

Miðvikudagur 30. nóvember

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Verið velkomin.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

17:00-18:00 Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum. Rabbfundur.

Fimmtudagur 1. desember

13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. Sími 540 1911.

13:00-15:00 Handavinnu-og bókakaffið. Láttu sjá þig!

16:00-17:00 Núvitund fyrir ungmenni. Námskeið. Leiðbeinandi: Edda Margrét Gumundsdóttir. 3/4

18:00-20:30 Aðventukvöld Krafts. Skógarhlið 8, 1. hæð. Tónlist, happdrætti, upplestur, veitingar. Allir velkomnir!

20:00-21:30 Jólahlaðborð Stómasamtakanna. Skógarhlíð 8, 4. hæð. Lalli töframaður, hlutavelta, veitingar ofl. Verið velkomin.

Föstudagur 2. desember

13:00-15:00 Viðtalstími félagsráðgjafa, sími 800 4040.

Rabbfundur: brjóstakrabbamein; aukaverkanir andhormónalyfja

Þriðjudaginn 29. nóvember  kl. 16:30-17:30 er opinn spjallfundur fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein. Ásgerður Sverrisdóttir krabbameinslæknir verður fulltrúi Landsspítalans á fundinum.


Var efnið hjálplegt?