Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 24.-28. október

  • 24.10.2016, 8:30 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 24. október

13:00-14:30 Velkomin í núið - frá streitu til sáttar. Námskeið. Leiðbeinandi: Margrét Bárðardóttir. 6/8

17:00-18:45 Er þetta bara ég? Málþing um síðkomnar afleiðingar meðferðar brjóstakrabbameins.

Þriðjudagur 25. október

13:00-13:40 Tíbeskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin!

Miðvikudagur 26. október

10:00-12:00 Gott útlit - betri líðan. Námskeið. Leiðbeinandi: Kristjana Guðný Rúnarsdóttir snyrtifræðingur.

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Verið velkomin.

12:00-12:50 Hádegisfyrirlestur: Máttur matarins. Unnur G. Pálsdóttir (Lukka í Happ). Allir velkomnir.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

13:00-15:00 Handavinnu-og bókakaffið. Láttu sjá þig!

16:00-18:00 Bjúgur á handlegg. Námskeið. Leiðbeinendur: Marjolein og María Björk sjúkraþjálfarar. 2/3

17:00-18:00 Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum. Rabbfundur.

Fimmtudagur 27. október

13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. Sími 540 1911.

16:30-18:00 Núvitund fyrir ungmenni. Námskeið. Leiðbeinandi: Edda Margrét Guðmundsdóttir. 4/4

Föstudagur 28. október

10:00-11:30 Yin Yoga. Námskeið. Leiðbeinendur Lára G. Sigurðardóttir og Ólöf Jóhannsdóttir. 3/4

Málþing: Er þetta bara ég? Síðkomnar afleiðingar meðferðar brjóstakrabbameins

Málþing um brjóstakrabbamein verður að Skógarhlíð 8, mánudaginn 24. október 2016 kl. 17:00-18:40 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar, Krabbameinsfélags Reykjavíkur og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Heiti fyrirlestra og fyrirlestarar eru:

Side effects after cancer – how you move on

Josina Bergsöe rithöfundur

Síðbúnir fylgikvillar eftir krabbameinslyfjameðferð

Ásgerður Sverrisdóttir krabbameinslæknir

Gildi eftirlits varðandi aukaverkanir af andhormónum

Þóra Þórsdóttir hjúkrunarfræðingur

Krabbamein í æsku – eftirfylgd út lífið

Vigdís Hrönn Viggósdóttir hjúkrunarfræðingur

Reynslusaga: Hégómi eða lífsgæði?

Dóróthea Jónsdóttir


Málþingið er öllum opið

Styrktaraðilar málþingsins eru Pfizer, Estee Lauder og Radisson Blu hotels.

Hádegisfyrirlestur: Máttur matarins

Hádegisfyrirlestur verður haldin miðvikudaginn 26. október kl.12:00-12:50 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Unnur G. Pálsdóttir oftast kölluð Lukka í Happ hefur verið ötul talsmaður um heilsusamlegt mataræði fyrir okkur íslendinga. Hún mun gefa okkur innsýn inn i nýju bókina sína Máttur matarins.

Ilmandi brauð frá Brauðhúsi Grímsbæ og viðbit frá Mjólkursamsölunni verður á boðstólnum.

Allir velkomnir.


Var efnið hjálplegt?