Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 13.-17. mars

  • 13.3.2017, 9:00 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 13. mars

14:00-15:00 Minnisnámskeið. Leiðbeinandi: Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur.

17:00-18:00 Styrkur. Opið hús. Verið velkomin.

Þriðjudagur 14. mars

10:00-11:30 Yin Yoga. Námskeið. Leiðbeinendur: Ólöf María Jóhannsdóttir og Lára G. Sigurðardóttir. 2/4

13:00-13:40 Tíbeskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir.  Verið velkomin.

13:00-16:00 HÆTTU NÚ ALVEG! Málþing um tóbaksvarnir, Kaldlóni, Hörpu.

13:30-15:30 Hugræn atferlismeðferð (HAM). Námskeið. Leiðbeinandi: Gunnjóna Una félagsráðgjafi. 1/4

Miðvikudagur 15. mars

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.  Verið velkomin.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

16:00-17:30 Bjúgur á handlegg. Námskeið. Leiðbeinendur: Marjolein og María Björk sjúkraþjálfarar. 2/3

Fimmtudagur 16. mars

13:00-15:00 Styrkur.  Viðtalstími. Sími 540 1911.

13:00-15:00 Handavinnu- og bókakaffið.  Láttu sjá þig.

16:30-17:30 Fyrirlestraröð: Fjölskyldan og krabbamein . Tvö erindi.

17:00-18:15 Fítonskraftur-Yin Yoga. Námskeið. Leiðbeinandi: Ólöf María Jóhannsdóttir. 2/4

Föstudagur 17. mars

13:30-15:00 Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi. Námskeið. Leiðbeinandi: Erla Björnsdóttir. 5/5

HÆTTU NÚ ALVEG! Tóbaksvarnarþing.

Þriðjudaginn 14. mars næstkomandi stendur Embætti landlæknis ásamt Læknafélagi Íslands, Háskóla Íslands og Krabbameinsfélaginu fyrir málþingi um tóbaksvarnir sem ber yfirskriftina „Hættu nú alveg!"

Kynntu þér dagskránna hér.

Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Tilkynna þarf þátttöku með því að senda póst á krabb@krabb.is í síðasta lagi 13. mars.

Fyrirlestraröð: Fjölskyldan og krabbamein

Fimmtudaginn 16. mars kl. 16:30-17:30 hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík.   Allir velkomnir!

  • Kl. 16:30 Hvað er krabbamein? Vilhelmína Haraldsdóttir krabbameinslæknir
  • Kl. 17:00 Hreyfing og krabbamein. Ása Dagný Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari
Nánari upplýsingar um næstu fyrirlestra er hér
Ráðgjafarþjónustusta Krabbameinsfélagsins er til húsa að Skógarhlíð 8, sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Var efnið hjálplegt?