Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 12.-16. desember

  • 12.12.2016, 8:30 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 12. desember

14:00-15:00 Minnnisnámskeið. Leiðbeinandi: Þorri Snæbjörnsson. 2/2

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landspítala, Grensási (skráning í síma 543 9319).

Þriðjudagur 13. desember

13:00-13:40 Tíbeskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin!

14:00-15:30 Að missa maka á efri árum. Stuðningshópur hjá Ráðgjafarþjónustunni (hópur 1). 5/6

Miðvikudagur 14. desember

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Verið velkomin.

12:00-12:50 Jólahádegisfyrirlestur . Lesið úr þremur bókum.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

14:00-15:30 Að missa maka á efri árum. Stuðningshópur hjá Ráðgjafarþjónustunni (hópur 2). 5/6

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landspítala, Grensási (skráning í síma 543 9319).

Fimmtudagur 15. desember

13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. Sími 540 1911896 5808.

13:00-15:00 Handavinnu-og bókakaffið. Láttu sjá þig!

Föstudagur 16. desember

13:00-15:00 Viðtalstími hjúkrunarfræðings, sími 800 4040.

Hádegisfyrirlestur: lesið úr þremur bókum

Miðvikudaginn 14. desember kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur með breyttu sniði en lesið verður úr nýjum bókum.

Þórarinn Eldjárn les úr bók sinni Þættir af séra Þórarinum og fleirum, Einar Kárason les úr bók sinni Passíusálmarnir og lesið verður úr bók Steinunnar Sigurðardóttur Heiða, fjalldalabóndinn.

Allir velkomnir!


Var efnið hjálplegt?