• Dagatal
    Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu Krabba­meins­félagsins 12.-16. febrúar 2018

  • 12.2.2018, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

 

NÁMSKEIÐ: ÞREYTA - HVAÐ ER TIL RÁÐA?

Miðvikudagana 14., 21. og 28. febrúar kl. 14:00-15:30.

Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir þreytu í kjölfar krabbameinsgreiningar eða meðferðar. Fjallað verður um mögulegar orsakir þreytu og hvað sé til ráða.

Leiðbeinendur eru Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur, Íris Eva Hauksdóttir sjúkraþjálfari, Rannveig Björnsdóttir næringarfræðingur og Sigrún Jóna G. Eydal iðjuþjálfi.

HÁDEGISFYRIRLESTUR: HAMINGJAN

Miðvikudaginn 14. febrúar kl. 12:00-12:50.

Anna Lóa Ólafsdóttir fjallar um hamingjuna í fróðlegu og skemmtilegu erindi.


NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN:

NÁMSKEIÐ: ÞREYTA - HVAÐ ER TIL RÁÐA?

Miðvikudagana 14., 21. og 28. febrúar kl. 14:00-15:30.

Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir þreytu í kjölfar krabbameinsgreiningar eða meðferðar. Fjallað verður um mögulegar orsakir þreytu og hvað sé til ráða.

Leiðbeinendur eru Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur, Íris Eva Hauksdóttir sjúkraþjálfari, Rannveig Björnsdóttir næringarfræðingur og Sigrún Jóna G. Eydal iðjuþjálfi.

NÁMSKEIÐ: ÁFALLAMIÐAÐ JÓGA

Hefst mánudaginn 26. febrúar - verður mánudaga og fimmtudaga kl. 09:30-10:30 alls átta skipti. 

Ætlað einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.Farið er rólega í æfingar og þær gerðar á forsendum hvers og eins. Áhersla er á að styrkja tengsl við líkamann og möguleikann á að hafa áhrif í eigin lífi.


NÁMSKEIÐ: GOTT ÚTLIT - BETRI LÍÐAN

Næstu námskeið eru þriðjudagana 27. febrúar, 27. mars og 24. apríl kl. 10:00-12:00. 

Sérfræðingur frá Lancome leiðbeinir um förðun, umhirðu húðar o.fl.


NÁMSKEIÐ: HUGRÆN ATFERLISMEÐFERÐ (HAM)

Hefst þriðjudaginn 27. febrúar. Vikulega í fjögur skipti frá kl. 14:00-16:00. 

Ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

 

VIKULEGIR FASTIR VIÐBURÐIR

Mánudagar til föstudaga

  • 08:30-16:00 - Kraftur. Opin skrifstofa.
  • 12:30-13:00 - Opnir tímar í slökun.
  • 13:00-15:00 - Símaraðgjöf. Sími 800 4040. Hjúkrunarfræðingur, sálfræðingur eða félagsráðgjafi svarar í síma.

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

  • 13:00-15:00 - Handavinnuhorn og bókakaffi.

Var efnið hjálplegt?