Brjóstakrabbamein: Spjallfundur

  • 28.1.2020, 16:30 - 17:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Þriðjudaginn 28. janúar kl. 16:30-17:30 býður Brjóstaheill – Samhjálp kvenna og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins upp á opinn spjallfund fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein.

Agnes Smáradóttir, yfirlæknir fjallar um krabbameinsmeðferð og þær breytingar sem hafa orðið s.l.10 árum. Fulltrúar frá Landspítala verða á staðnum.

Fundurinn fer fram í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Krabb-brjostaheill-landspitali


Var efnið hjálplegt?