Bíókvöld Bleiku slaufunnar 2022

  • 29.9.2022, 19:00 - 22:30, Háskólabíó

Húsið opnar kl. 19:00 með bleikri stemmingu í anddyri þar sem samstarfsaðilar kynna og selja bleikar vörur til styrktar átakinu.

Klukkan 20:00 er stutt opnunar- og kynningardagskrá átaksins auk þess sem auglýsing Bleiku slaufunnar verður frumsýnd. 

Aðgangseyrir er kr. 4.500. Innifalið er miði á sýninguna og Bleika slaufan 2022 sem að þessu sinni kemur úr smiðju Orrafinn skartgripa. 

Láttu þig ekki vanta – höfum gaman saman! 

https://www.youtube.com/watch?v=iO9JcPbbmAA

Var efnið hjálplegt?