Akureyri: Para og kynlífsráðgjöf

  • 25.11.2021, 9:00 - 15:00, Krabbameinsfélaga Akureyrar og nágrennis


Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á para- og kynlífsráðgjöf fimmtudaginn 25. nóvember. Frekari upplýsingar og tímabókanir eru á kaon@krabb.is eða síma 4611470.

Ráðgjöfin er ætluð þeim sem greinst hafa með krabbamein og/eða aðstandendum þeirra. Jafnt pör sem einstaklingar geta nýtt sér ráðgjöfina. Tilgangurinn er að vinna að bættu kynheilbrigði og að takast á við breytingar í kjölfar veikinda.

  • Ráðgjafi er Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur. 

Var efnið hjálplegt?