Aðventu­fundur Góðra hálsa og stuðnings­hóps kvenna með krabba­mein í kven­líffærum

  • 4.12.2019, 17:00 - 18:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Góðir hálsar og Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum bjóða til aðventufundar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 4. hæð, miðvikudaginn 4. desember 2019 kl. 17:00. 

Á dagskrá verður upplestur úr nýjum bókum, tónlistaratriði o.fl. Heitt súkkulaði og kökur verða á boðstólum. Aðstandendur eru boðnir sérstaklega velkomnir á þessa samkomu.

 


Var efnið hjálplegt?