Aðal­fundur Stóma­sam­takanna

  • 4.5.2023, 20:00 - 22:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 4. maí kl 20:00 í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 19:30.

Hefðbundin aðalfundarstörf, dagskráin er hér að neðan:

Dagskrá:

  1. Formaður setur fund.
  2. Val á fundarstjóra og fundarritara.
  3. Ársreikningar og ársskýrsla.
  4. Stjórnarkjör: Jón Þorkelsson og Eva Bergmann eiga að ganga úr stjórn. Bæði gefa kost á sér áfram. Heiða Rós Gunnarsdóttir Nielsen gefur kost á sér í stað Fanneyjar Lindar Arnarsdóttur og þarf að staðfesta kjör hennar til eins árs.
  5. Varamenn í stjórn: Jónína Sverrisdóttir og Þorleifur Gíslason eru varamenn. Bæði gefa kost á sér áfram.
  6. Skoðunarmenn ársreikninga: Sigurður Jón Ólafsson og Ólafur Dýrmundsson gefa kost á sér.
  7. Önnur mál.

Var efnið hjálplegt?