Að takast á við karlmennskuna

  • 8.3.2016, 16:30 - 18:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins boðar til örráðstefnu um krabbamein í blöðruhálskirtli þriðjudaginn 8. mars 2016 kl. 16:30-18:00 í húsi félagsins að Skógarhlíð 8.

16:30 Kristján Oddsson forstjóri Krabbameinsfélags Íslands setur ráðstefnuna

16:35 Á ég að fara í PSA-mælingu? Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlæknir

16:50 Endurbætt greiningkrabbameins í blöðruhálskirtli. Martin Eklund dósent við Karolinska Institutet

17:10 Ákvörðunartæki til aðstoðar viðval á meðferð. Ragna Margrét Brynjarsdóttir BS í sálfræðiog Heiðdís Valdimarsdóttir sálfræðingur

17:25 Hvað tekur við eftir greiningu? Hólmfríður Traustadóttir hjúkrunarfræðingur

17:40 Reynslusaga

17:50 Fyrirspurnir og umræður

Fundarstjóri: Kolbeinn Árnason

Allir velkomnir – ókeypis aðgangur


Var efnið hjálplegt?