Viðburðir framundan

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 10.11.2021 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélag Suðurnesja

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

Lesa meira
 

Stuðningshópur fyrir ensku- og/eða pólsku­mælandi konur 10.11.2021 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Annan hvern miðvikudag í mánuði kl. 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Hópurinn er ætlaður konum sem hafa greinst með krabbamein og gætu haft gagn af því að hitta aðrar konur með svipaða reynslu.

Lesa meira
 

Support group for English- or Polish speaking women 10.11.2021 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

On Wednesday the 10th of November at 17:00, a support group for English- or Polish speaking women will meet at the Cancer Society’s building Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. The group is intended for women who have been diagnosed with cancer and could benefit from meeting other women with similar experience.

Lesa meira
 

Grupa wsparcia dla polskojęzycznych kobiet 10.11.2021 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

W środę, 10 listopada o godzinie 17:00 w siedzibie Islandzkiego Towarzystwa Onkologicznego (Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík), odbędzie się spotkanie grupy wsparcia dla polskojęzycznych kobiet.

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 11.11.2021 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Suðurnes: Stuðningur og ráðgjöf 12.11.2021 10:00 - 15:00 Suðurnes

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Suðurnesja, Reykjanesbæjar og HSS býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf 15.11.2021 9:00 - 16:00 Austurland

Starfsmaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Austurlandi 15.- 17. nóvember og býður upp á viðtöl og einstaklingstíma í djúpslökun.

Lesa meira
 

Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf 16.11.2021 9:00 - 16:00 Austurland

Starfsmaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Austurlandi 15.- 17. nóvember og býður upp á viðtöl og einstaklingstíma í djúpslökun.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 16.11.2021 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf 17.11.2021 9:00 - 16:00 Austurland

Starfsmaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Austurlandi 15.- 17. nóvember og býður upp á viðtöl og einstaklingstíma í djúpslökun.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 17.11.2021 10:00 - 15:00 Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Árnessýslu og HSU býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 17.11.2021 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélag Suðurnesja

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 18.11.2021 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra og hljóðslökun 19.11.2021 11:00 - 11:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeiðið hefst föstudaginn 19. nóvember  kl.11:00-11:50 og er vikulega í fjögur skipti og ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum. Þátttökugjald er 2000 kr.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 23.11.2021 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 24.11.2021 10:00 - 15:00 Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Árnessýslu og HSU býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 24.11.2021 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélag Suðurnesja

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

Lesa meira
 

Akureyri: Para og kynlífsráðgjöf 25.11.2021 9:00 - 15:00 Krabbameinsfélaga Akureyrar og nágrennis

Boðið er uppá para- og kynlífsráðgjöf fimmtudaginn 25. nóvember hjá KAON (Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis). Frekari upplýsingar og tímabókanir eru á kaon@krabb.is eða síma 4611470.

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 25.11.2021 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Suðurnes: Stuðningur og ráðgjöf 26.11.2021 10:00 - 15:00 Suðurnes

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Suðurnesja, Reykjanesbæjar og HSS býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra og hljóðslökun 26.11.2021 11:00 - 11:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeiðið hefst föstudaginn 19. nóvember  kl.11:00-11:50 og er vikulega í fjögur skipti og ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum. Þátttökugjald er 2000 kr.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 30.11.2021 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 30.11.2021 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 
Síða 2 af 4

Var efnið hjálplegt?