Í leghálsskoðun með GoPro

Grínistanum Sögu Garðarsdóttur er hreint ekki fisjað saman. Í tilefni af bleikum október brá hún sér í leghálsskoðun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins með GoPro-myndavél á hausnum til þess að sýna fram á hversu einfalt og fljótlegt það er að fara í leghálsskoðun. 

..


Var efnið hjálplegt?