Barnshafandi og konur með barn á brjósti

Leghálsstrok

Mælt er með að taka leghálssýni  fyrir 24. viku meðgöngu.

Brjóstamynd

Ráðlagt er að bíða með brjóstamyndatöku þar til 3 mánuðum eftir að brjóstagjöf lýkur.

Ef einkenni eru til staðar í brjósti þarf að ráðfæra sig við lækni og fá sérskoðun. Þá er oftast gerð ómskoðun á brjóstum.


Var efnið hjálplegt?