Krabbameins­leit

Krabbameinsfélag Íslands ber ábyrgð á framkvæmd legháls- og brjóstakrabbameinsleitar og tekur þátt í fræðslu fyrir almenning um áhættuþætti, forvarnir og einkenni krabbameins. Um leitarstarfið gilda samræmdar starfsreglur sem unnar eru í samráði við Embætti Landlæknis.Var efnið hjálplegt?