Leitarstöð

Breytt fyrirkomulag

Breytingar urðu á fyrirkomulagi skimana árið 2021 í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra frá árinu 2019.

Skimun fyrir krabbameini í leghálsi er hjá heilsugæslunni og skimun fyrir krabbameini í brjóstum hjá Landsspítala, í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri. Brjóstamyndatakan fer fram á Brjóstamiðstöð, Eiríksgötu 5 í Reykjavík og á Sjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrarlandsvegi.

Lesa meira