Valmynd
Breytingar verða á fyrirkomulagi skimana árið 2021 í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra frá árinu 2019
Skimun fyrir krabbameini í leghálsi mun flytjast til heilsugæslunnar en Landspítali tekur við skimunum fyrir krabbameini í brjóstum, í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri.
Sjá nánar
Krabbameinsleit
Leghálskrabbameinsleit
Leghálsspeglun
Brjóstakrabbameinsleit
Að skoða brjóstin sjálf
Af hverju ristilkrabbameinsleit?