Greinar

„Við upplifðum þetta þannig að ráðgjafinn hefði gert hvað sem er".

Ráðgjöf og stuðningur án endurgjalds fyrir alla er einungis möguleg vegna stuðnings Velunnara. „Ég veit hreinlega ekki hvernig við hefðum komist í gegnum þetta án Ráðgjafarþjónustunnar. Bæði fyrir pabba okkar – og okkur.“

Lesa meira

"Maðurinn minn var að greinast með krabbamein"

Árni Björn og Karen eru ung hjón á Suðurnesjum. Þegar Árni greindist með ristilkrabbamein stóðu þau frammi fyrir ótal spurningum og fengu mikilvæga ráðgjöf hjá Krabbameinsfélaginu. Hjónin vilja þakka Velunnurum Krabbameinsfélagsins fyrir þeirra framlag.

Lesa meira

„Systur mínar létust úr krabbameini“

Sigríður Thorlacius, söngkona, hefur verið Velunnari Krabbameinsfélagsins í fjölda ára. 

Lesa meira