Gerast félagi

Hægt er að gerast félagi í svæðafélagi eða stuðningshóp Krabbameinsfélagsins um land allt.

Ekki er hægt að gerast félagi í Krabbameinsfélagi Íslands heldur aðeins í svæðafélögunum. Félagsmenn fá upplýsingar um starfið og leggja lið með félagsgjöldum.

Aðildarfélög Krabbameinsfélags Íslands eru 29 samtals, svæðafélög og stuðningshópar.

Svæðafélögin eru 22. Þau starfa á tilteknum svæðum á landinu.

Stuðningshóparnir eru 7. Starfssvæði þeirra er í reynd allt landið þó að flestir fundir þeirra séu í Reykjavík

Ekki er hægt að gerast félagi í Krabbameinsfélagi Íslands heldur aðeins í aðildarfélögunum. Félagsmenn fá upplýsingar um starfið og leggja lið með félagsgjöldum.


Gerast félagi í

Til að fyrirbyggja ruslpóst: