Sumarhappdrætti Krabbameins­félagsins 2017

Dregið 17. júní 2017

Dregið var í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júní 2017. Skrá um vinninga í sumardrættinu var birt í dagblöðum þriðjudaginn 20. júní 2017.

Vinningaskráin er einnig hér fyrir neðan. 

Happdrætti Krabbameinsfélagsins þakkar landsmönnum veittan stuðning.

Vinningar að þessu sinni voru 276 talsins að verðmæti um 46,6 milljónir króna. Aðalvinningurinn er Suzuki S-Cross frá Suzuki bílum hf. að verðmæti um 5,2 milljónir króna. Tveir vinningar eru greiðsla upp í bifreið eða íbúð að verðmæti ein milljón króna. Vinningar í formi úttekta hjá ferðaskrifstofu eða verslun, hver að verðmæti 200 þúsund krónur, eru 112 talsins. Einnig eru 160 vinningar í formi úttekta hjá ferðaskrifstofu eða verslun, hver að verðmæti 100 þúsund krónur. Vinningarnir eru skattfrjálsir. Dregið var 17. júní. 

Allt frá árinu 1955 hefur Krabbameinsfélagið staðið fyrir happdrætti sem hefur verið ein helsta tekjulind félagsins og stuðlað mjög að uppbyggingu þess og þróun. Fræðsla um krabbamein og krabbameinsvarnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið. 

Krabbameinsfélagið hvetur stuðningsmenn sína til að bregðast vel við og kaupa heimsenda miða. Happdrættismiðarnir eru sendir sem greiðsluseðlar til að auðvelda þeim sem vilja taka þátt í happdrættinu að greiða miðana í heimabanka/netbanka og eiga jafnframt möguleika á glæsilegum vinningum. Miðar eru einnig til sölu á skrifstofu Krabbameinsfélagins að Skógarhlíð 8. Upplýsingar eru gefnar í síma 540 1917. Einnig má hafa samband ef óskað er eftir að borga með greiðslukorti. Krabbameinsfélagið hefur haft það fyrir venju í marga áratugi að hringja í vinningshafa heimsendra miða og tilkynna þeim um vinninga. Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur umsjón með framkvæmd og rekstri happdrættis Krabbameinsfélagsins. 

Ár hvert greinast að meðaltali um 1.500 manns með krabbamein hér á landi. Lífslíkur krabbameins-sjúklinga hafa aukist mjög mikið og er það þakkað forvörnum, betri skilningi á orsökum krabbameins, greiningu á fyrri stigum og markvissari meðferð. Nú eru um 14.000 einstaklingar á lífi sem hafa fengið krabbamein. Þriðji hver Íslendingur fær krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni. Um fjórðung dauðsfalla á Íslandi má rekja til krabbameins.

Sumarhappdraetti_mynd-fyrir-vef

1 Suzuki S-Cross GLX 4WD, að verðmæti kr. 5.160.000

38988

3 Greiðslur upp í bifreið eða íbúð, hver að verðmæti kr. 1.000.000

 • 59427
 • 98905
 • 127248

112 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun, hver að verðmæti kr. 200.000

 • 1397
 • 6066
 • 6292
 • 6337
 • 6588
 • 9872
 • 11897
 • 11950
 • 12778
 • 18020
 • 18029
 • 18297
 • 22852
 • 24373
 • 25527
 • 26464
 • 26672
 • 27529
 • 28246
 • 29209
 • 30000
 • 34648
 • 34667
 • 35824
 • 36702
 • 36846
 • 38210
 • 39330
 • 43235
 • 43701
 • 43749
 • 44556
 • 45049
 • 46210
 • 46456
 • 46459
 • 46597
 • 46629
 • 47227
 • 48435
 • 48689
 • 51309
 • 51522
 • 52554
 • 53328
 • 54179
 • 55310
 • 57364
 • 58295
 • 58314
 • 59109
 • 60481
 • 60501
 • 62880
 • 67204
 • 68089
 • 69913
 • 70517
 • 70855
 • 71377
 • 71836
 • 73259
 • 73520
 • 74739
 • 76035
 • 76588
 • 79064
 • 81867
 • 82551
 • 82645
 • 85413
 • 87011
 • 90768
 • 91032
 • 91538
 • 93184
 • 93469
 • 94001
 • 98510
 • 100583
 • 100821
 • 102456
 • 103477
 • 105089
 • 105399
 • 105745
 • 108940
 • 114373
 • 114391
 • 116633
 • 118521
 • 121899
 • 121968
 • 122870
 • 123301
 • 127892
 • 131719
 • 134406
 • 135843
 • 138001
 • 138256
 • 138951
 • 141744
 • 142794
 • 143100
 • 147770
 • 148391
 • 150380
 • 155606
 • 155943
 • 157060

160 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun, hver að verðmæti kr. 100.000

 • 181
 • 1034
 • 2531
 • 4017
 • 4483
 • 6196
 • 6947
 • 7147
 • 7181
 • 7376
 • 7451
 • 7451
 • 9655
 • 10126
 • 11019
 • 11232
 • 11872
 • 13388
 • 15127
 • 16868
 • 17140
 • 18358
 • 19236
 • 22013
 • 22128
 • 23982
 • 24536
 • 25891
 • 26443
 • 27079
 • 27987
 • 29307
 • 29921
 • 30904
 • 32605
 • 35580
 • 37002
 • 37252
 • 37431
 • 38295
 • 38373
 • 38423
 • 42243
 • 43005
 • 43680
 • 44081
 • 44230
 • 44291
 • 45379
 • 46291
 • 47463
 • 47714
 • 48278
 • 48939
 • 52654
 • 53008
 • 53184
 • 56541
 • 57242
 • 57421
 • 57683
 • 58700
 • 61285
 • 62261
 • 63560
 • 64641
 • 66528
 • 66979
 • 70242
 • 70837
 • 71284
 • 72713
 • 73071
 • 73756
 • 74192
 • 74833
 • 75224
 • 76571
 • 76600
 • 77332
 • 77710
 • 78911
 • 80292
 • 81087
 • 81596
 • 83185
 • 84667
 • 85876
 • 86499
 • 86807
 • 87809
 • 90001
 • 90923
 • 93326
 • 94773
 • 96664
 • 96811
 • 97389
 • 97674
 • 98558
 • 99883
 • 100654
 • 102308
 • 103010
 • 105107
 • 105827
 • 108076
 • 108464
 • 110245
 • 112168
 • 113141
 • 113562
 • 113733
 • 114794
 • 114989
 • 115278
 • 115368
 • 116985
 • 117822
 • 119236
 • 119239
 • 119344
 • 121227
 • 122696
 • 122895
 • 124478
 • 127042
 • 127599
 • 131181
 • 132047
 • 132577
 • 132875
 • 133424
 • 136654
 • 136804
 • 138943
 • 139145
 • 139835
 • 140381
 • 141709
 • 141753
 • 142050
 • 143806
 • 144463
 • 144477
 • 144625
 • 145001
 • 145428
 • 146705
 • 147573
 • 147582
 • 148727
 • 149370
 • 152156
 • 153769
 • 154087
 • 154311
 • 154432
 • 155507
 • 157326
 • 158279

Alls 276 skattfrjálsir vinningar að verðmæti kr. 466

Birt án ábyrgðar