Eyðublað

Hægt er að sækja um gögn frá Krabbameinsskrá, annað hvort með því að sækja word skjal eða fylla út formið hér að neðan.Umsókn um gögn úr gagna­grunninum Krabbameins­skrá Íslands hjá Krabbameins­skrá Krabbameins­félagsins

Hefur fengist leyfi Vísindasiðanefndar?

Afrit af umsókn til Vísindasiðanefndar skal fylgja með umsókninni


Umsækjandi skuldbindur sig til þess að:

  1. Trúnaðargagna verði gætt á tryggan hátt og einungis þeir sem til þess hafa leyfi hafi aðgang að þeim. Hvorki má afhenda einstaklingum, stofnunum né fyrirtækjum gögn án sérstaks leyfis.

  2. Gögnin verði einungis notuð í tilgreindum tilgangi og þau, og afrit af þeim, verði eyðilögð að rannsókn lokinni.

  3. Ekki verði haft samband við einstakling sem Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins hefur veitt upplýsingar um, eða ættingja hans, nema í samráði við lækna hans.

  4. Skýrslur, útgefnar og fluttar, innihaldi ekki neinar upplýsingar sem gera mögulegt að þekkja einstaklinga. Bent er á að oft er hægt að þekkja ættartré ef þeim er ekki breytt.

Þess er vænst að Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins verði getið í birtu efni sem byggist á þessum upplýsingum og verði sent eintak. Innheimt verður fyrir útlagða vinnu.


Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Var efnið hjálplegt? Nei