Bæklingar og ítarefni um brjóstakrabbamein

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein kvenna

  • Skýringarmynd af brjósti
    Skýringarmynd af brjósti

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna á Íslandi en er sjaldgæft hjá karlmönnum. Á hverju ári greinast rúmlega tvöhundruð konur og tveir karlmenn með brjóstakrabbamein. 


Var efnið hjálplegt?