Starfsemin

Krabbameinsfélag Reykjavíkur, stofnað 8. mars 1949, og Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar, stofnað 10. apríl 1949, sameinuðust í Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins þann 19. mars 2018.

Hér að neðan er hægt að nálgast eldra efni frá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur og Krabbameinsfélagi Hafnarfjarðar:

Ýmis gögnVar efnið hjálplegt?