Klínískar leiðbeiningar

Mælt er með skipulegri lýðgrundaðri skimun fyrir krabbameini í leghálsi með töku frumusýnis frá leghálsi á þriggja ára fresti á aldursbilinu 23-65 ára hjá einkennalausum konum. Hér er hægt að nálgast klínískar leiðbeiningar Leitarsviðs Krabbameinsfélags Íslands vegna skipulegrar skimunar fyrir krabbameini í leghálsi.