Tölfræði og gröf

Tölfræði og gröf frá Krabbameinsskrá

Listi yfir helstu mein karla og kvenna. Listanum er raðað eftir líffærakerfum: öndunarvegur, meltingarvegur og meltingarlíffæri, kvenlíffæri, þvaglíffæri, karllíffæri, kirtlar, mergur og blóð, húð og að lokum taugakerfi.

 Mein ICD kóði 
Önnur æxli
 CXX 
Lungnakrabbamein  C33-C34
Krabbamein í barkakýli  C32 
Krabbamein í munnholi og vör  C00-C06, C10 og C12-C14
Krabbamein í munnvatnskirtlum  C07-C08
Krabbamein í vélinda  C15
Magakrabbamein  C16
Krabbamein í smáþörmum  C17
Ristilkrabbamein  C18
Endaþarmskrabbamein  C19-C20 
Ristil-og endaþarmskrabbamein  C18-C20 
Lifrarkrabbamein  C22 
Krabbamein í gallblöðru og gallvegum  C23-C24
Krabbamein í brisi  C25
Brjóstakrabbamein  C50
Krabbamein í leggöngum og ytri kynfærum kvenna  C51-C52
Leghálskrabbamein  C53
Krabbamein í legbol  C54
Krabbamein í eggjastokkum  C56
Nýrnakrabbamein  C64
Krabbamein í þvagvegum (þvagblöðru o.fl.)  C65-C68)
Krabbamein í blöðruhálskirtli  C61
Krabbamein í eistum  C62
Krabbamein í skjaldkirtli  C73
Æxli í innkirtlum öðrum en skjaldkirtli og kynkirtlum  C74-C75 
Hodgins-eitilfrumuæxli (Hodgkins-sjúkdómur)  C81
Eitilfrumuæxli (önnur en Hodgkins-eitilfrumuæxli)  C82-C85
Bráðahvítblæði  C91-C95*
Langvinnt hvítblæði  C91-C95**
Mergæxli  C90
Sortuæxli í húð  C43 
Húðkrabbamein, önnur en sortuæxli  C44
Illkynja æxli í mjúkvef, beinum og vöðvum  C40-C41 og C47-C49 
Heilaæxli og önnur æxli í miðtaugakerfi  C70-C72
Krabbamein í börnum undir 15 ára  C00-C96-15
Krabbamein í börnum undir 20 ára  C00-C96-20
Öll mein  C00-C96
  • * C91.0-91.2-92.0-92.2-92.4-92.5-93.0-93.2-94.0-94.2-94.4-94.5-95.0-95.2
  • ** C91.1-91.4-91.7-91.9-92.1-92.3-92.7-92.9-93.1-93.7-93.9-94.1-94.7-95.1-95.7-95.9