Vefvarp: Reykingar

Reykingar : Kostnaður þjóðfélagsins af reykingum. Erindi Jónasar Atla Gunnarssonar á Tóbaksvarnarþinginu Hættu nú alveg 14. mars 2017

Tóbaksvarnarþingið - Hættu nú alveg! 14. mars 2017

Kostnaður þjóðfélagsins af reykingum. Jónas Atli Gunnarsson kynnir fyrstu niðurstöður úr könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.

 

https://youtu.be/EvMNFckBHGs

Reykingar : Bara ég hefði aldrei byrjað - fjórar reynslusögur um skaðsemi reykinga

Bara ég hefði aldrei byrjað - fræðslumyndband sem fjallar um fjögur tilfelli um skaðsemi reykinga

Lungnakrabbamein Reykingar : Manni sjálfum að kenna - reykingar og lungnasjúkdómar

Í þessari íslensku heimildarmynd útskýra læknar eðli lungnasjúkdóma af völdum reykinga og sjúklingar segja frá glímu sinni við þá.


Var efnið hjálplegt?