Hvað eru rafsígarettur (e-sigarettes)? Myndband í fullri lengd

Rafsígarettur

Fræðslumynd um rafsígarettur

Hvað eru rafsígarettur (e-sigarettes)?

Rafsígarettur eru án vafa mun skárri kostur en sígarettur. Það er hins vegar of snemmt að segja til um langtímaáhrif af notkun þeirra. Rafsígarettur geta verið gagnlegar þeim sem eru að reyna að hætta að reykja, en fólk sem hefur ekki áður reykt eða neytt annars konar tóbaks ætti alls ekki að byrja að reykja rafsígarettur. 

https://www.youtube.com/watch?v=_lOGJwqId5g

 


Var efnið hjálplegt?