Mottumars 2018: Góðir hálsar - Nú er lag. Blöðruhálskirtliskrabbamein

Mottumars

Mottumars er árleg vitundarvakning og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein. Árið 2018 var sjónum beint að krabbameini í blöðruhálskirtli. Hafi karlmenn einkenni er fyrsta skref að ræða við heimilislækni.

Verið vakandi fyrir einkennum krabbameins í blöðruhálskirtli.

Mottumars er árleg vitundarvakning og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein. Árið 2018 var sjónum beint að krabbameini í blöðruhálskirtli. Hafi karlmenn einkenni er fyrsta skref að ræða við heimilislækni.

  • Upplýsingar um einkenni er að finna hér.

https://www.youtube.com/watch?v=fZDwrxuDhWM&t=9s

Mottumars 2018

Rakarakvartett Mottumars ásamt Randver Þorlákssyni flytur lagið Mister Sandman við nýjan texta, sem fjallar um einkenni krabbameins í blöðruhálskirtli, algengasta krabbameins hjá karlmönnum.

  • Framleiðsla: Brandenburg og Republik
  • Leikstjóri: Magnús Leifsson
  • Leikarar: Randver Þorláksson, Björn Stefánsson, Guðmundur Felixson, Hannes Óli Ágústsson og Björgvin Gíslason
  • Lag: Pat Ballard
  • Texti: Bragi Valdimar Skúlason
  • Tónlistarupptaka: Stefán Örn Gunnlaugsson
  • Söngur: Buff (Einar Þór Jóhannsson, Pétur Örn Guðmundsson, Hannes Friðbjarnarson, Stefán Örn Gunnlaugsson)
  • Lestur: Valur Freyr Einarsson

 

 


Var efnið hjálplegt?