Aðgát skal höfð í nærveru sólar - sortuæxli og önnur húðkrabbamein

Húðkrabbamein Krabbamein

Í þessari íslensku heimildarmynd fjalla læknar um helstu tegundir húðkrabbameina, hvernig þau myndast og hvernig þau eru meðhöndluð. Tvær konur segja frá reynslu sinni af því að greinast með húðkrabbamein og aðstandandi rekur baráttusögu móður sinnar sem lést af völdum sortuæxlis.

Aðgát skal höfð í nærveru sólar

Húðkrabbamein eru mjög algeng og margs konar; sum hættulítil en önnur banvæn. Hættulegust eru svokölluð sortuæxli og á hverju ári látast nokkrir Íslendingar af völdum þess.

Í þessari íslensku heimildarmynd fjalla læknar um helstu tegundir húðkrabbameina, hvernig þau myndast og hvernig þau eru meðhöndluð. Tvær konur segja frá reynslu sinni af því að greinast með húðkrabbamein og aðstandandi rekur baráttusögu móður sinnar sem lést af völdum sortuæxlis.

https://vimeo.com/102751865


Var efnið hjálplegt?