Örráðstefna 2011: Að greinast aftur og aftur og aftur með krabbamein

Örráðstefna Krabbameinsfélagsins 2011: Að greinast aftur og aftur og aftur- Að lifa með krabbameini

Krabbamein

Krabbameinsfélagið hélt örráðstefnuna Að greinast aftur og aftur og aftur... Að lifa með krabbamein, mánudaginn 18. apríl 2011 í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8.

Krabbameinsfélagið hélt örráðstefnuna Að greinast aftur og aftur og aftur - að lifa með krabbamein, mánudaginn 18. apríl 2011 í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8.

  • Laufey Tryggvadóttir forstöðumaður Krabbameinsskrár fjallar um að krabbamein sé sjúkdómur en ekki dauðadómur.

https://vimeo.com/22605836

  • Gunnhildur Óskarsdóttir talar um reynslu sína á örráðstefnunni. 

https://vimeo.com/22606150

  • Mary Schnack sem greinst hefur 7 sinnum með krabbamein sagði frá reynslu sinni á örráðstefnunni.

https://vimeo.com/22607150


Var efnið hjálplegt?