Vefvarp

Brjóstakrabbamein : Brjóstamein

Heimildarmynd frá 2023 um brjóstakrabbamein á Íslandi. Rætt er við lækna og fólk sem hefur glímt við sjúkdóminn um greiningu hans og meðferð. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna hér á landi. Framleiðandi er Epos kvikmyndagerð fyrir Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins í samstarfi við brjóstamiðstöð Landspítala.

: Upptaka af opnum fundi um nýtt fyrir­komulag legháls­skimana

Gestir fundarins voru þau Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgar­svæðins og Ágúst Ingi Ágústsson, yfirlæknir og forstöðumaður Samhæfingarmiðstöðvar krabbameinsskimana hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Mottumars : Reynslusaga Braga Guðmundssonar

Í tilefni af Mottumars var haldin örráðstefna um karlmenn og krabbamein. Meðal fyrirlesara var Bragi Guðmundsson sem fjallaði á afar skemmtilegan og líflegan hátt um reynslu sína af því að greinast með krabbamein. Hann sagði hana ekki hafa verið eingöngu neikvæða heldur hafi hann lært margt jákvætt á leið sinni.

Mottumars : Skilaboð frá Mottumars

Skemmtilegt og fræðandi myndband sem ætlað er að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum, hvetja alla menn og fjölskyldur þeirra til að vera meðvitaðir um einkenni krabbameina og sinna forvörnum, sem og að afla fjár sem gerir félaginu kleift að sinna fræðslu, forvörnum, rannsóknum og ráðgjöf fyrir karlmenn. 

Rafsígarettur : Fræðslumyndband um rafsígarettur, nikótín, heilsufarsáhrif og markaðssetningu

Fræðslumyndband fyrir nemendur, starfsfólk og foreldrafélög grunnskóla og framhaldsskóla, starfsfólk félagsmiðstöðva, heilsugæslustöðva og fl. Framleitt af Krabbameinsfélagi Íslands fyrir Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins.

Bleika slaufan Brjóstakrabbamein : Málþing: Brjósta­krabba­mein - fordæma­lausir tímar

Upptaka af bleiku málþing um brjóstakrabbamein sem haldið var 27. október sl.

Ráðgjafarþjónusta : Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins

„Enginn á að þurfa að standa einn og óstuddur”: Kynningarmyndband um starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Síða 1 af 6

Var efnið hjálplegt?