Sólböð

Húðkrabbamein eru mjög algeng og margs konar; sum hættulítil en önnur banvæn. Hættulegust eru svokölluð sortuæxli og á hverju ári látast nokkrir Íslendingar af völdum þess.

Aðgát skal höfð í nærveru sólar - húðkrabba­mein á Íslandi

Húðkrabbamein eru mjög algeng og margs konar; sum hættulítil en önnur banvæn. Hættulegust eru svokölluð sortuæxli og á hverju ári látast nokkrir Íslendingar af völdum þess.

Í þessari heimildarmynd fjalla læknar um helstu tegundir húðkrabbameina, hvernig þau myndast og hvernig þau eru meðhöndluð. Tvær konur segja frá reynslu sinni af því að greinast með húðkrabbamein og aðstandandi rekur baráttusögu móður sinnar sem lést af völdum sortuæxlis.

https://vimeo.com/102751865

Hvað er svona merkilegt við D-vítamín?

Laufey Steingrímsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands fjallaði um D - vítamín í hádegisfyrirlestri í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands þann 11. maí 2011.

Nú hafa rannsóknir sýnt að bágur D-vítamínhagur tengist fjölda annarra heilsuþátta en þeim sem varða beinheilsu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um tengsl D-vítamíns við heilsuþætti og rök færð fyrir því að ráðlögðum dagskömmtum fyrir D-vítamín verði breytt.

https://vimeo.com/33148271

12 spurningar og svör um sólina, ljósabekki, brúnkukrem og annað sem snertir húðina okkar

Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir situr fyrir svörum í stuttum myndböndum um sólina, ljósabekki, brúnkukrem og margt annað sem snertir húðina okkar.

1. Er sólin hættuleg?

https://www.youtube.com/watch?v=ZbpeHGA9EFQ

2. Eldist húðin hraðar í sólinni?

https://www.youtube.com/watch?v=oBi93w4AT6I

3. Hvenær er sólin sterkust?

https://www.youtube.com/watch?v=brAi9prAl3s

4. Hvernig er hægt að vernda húðina fyrir sólargeislum?

https://www.youtube.com/watch?v=dsW1neZOeLA

5. Hvað á að nota sterka sólarvörn?

https://www.youtube.com/watch?v=rQNIDsXISM0

6. Fær sólarvarin húð D-vítamín?

https://www.youtube.com/watch?v=7wHhQUqcNKA

7. Hversu oft á að bera á sig sólarvörn?

https://www.youtube.com/watch?v=Sp5K2bGdXJ4

8. Eru óléttar konur viðkvæmari fyrir sól?

https://www.youtube.com/watch?v=9VyAyySImA4

9. Hvernig verjum við börnin okkar fyrir sólinni?

https://www.youtube.com/watch?v=UL2Z3CyPo8A

10. Hvað er sortuæxli?

https://www.youtube.com/watch?v=X8-gi8cVh04

11. Er hættulegra að greinast með sortuæxli en önnur húðkrabbamein?

https://www.youtube.com/watch?v=EI20F0peNCs

12. Er í lagi að nota brúnkukrem?

https://www.youtube.com/watch?v=U7L96nLucXY


Var efnið hjálplegt?